Breyta nöfnum veiðimanna

Kaupendur geta sjálfir breytt nöfnum og veiðikortanúmerum veiðimanna sem eru skráðir á þeirra kvittun með því að slá hér inn númer og öryggiskóða kvittunarinnar, athugið að veiðimenn þurfa eftir sem áður að vera með lögleg veiðikort samkvæmt Umhverfisstofnun.;