Gilsárdalur - Hallormsstaðaháls

Svæðið er afmarkað á korti, heildarstærð um 8.500 ha. Afmarkast utarlega á Hallormsstaðahálsi ofan skógargirðingar inn Hallormsstaðarháls upp á vatnaskil á Hraungarði og inn í Hornbrynju. Að neðan er svæðið afmarkað af Gilsá að vestan og skógargirðingu að utan ofan við Buðlungavelli. Aðkoma á svæðið er frá þjóðvegi inn afleggjara við Buðlungavelli á línuveg yfir Hallormsstaðaháls.

Fyrir veiðimenn sem koma langt að og vilja njóta þjóðskógarins á Hallormsstað eru margir gistimöguleikar.

Grái hundurinn (http://www.graihundurinn.is).

Hótel Hallormsstaður, 471-2400, www.hotel701.is.

Hafursá, gisting í sumarhúsum eða íbúðum, 893-1428, annagerdur@gmail.com

Nafn: Þór Þorfinnsson
Heimilisfang: Hallormsstaður, 701 Egilsstaðir
Símanúmer 470-2070
GSM 892-3535
Netfang thor@skogur.is