Hrappstaðir í Bárðardal

Ekið er inn eftir vegi 844, Bárðardalsvegur eystri og er næsta jörð á eftir Jarlsstöðum, um 15 km frá Fosshóli.

Um er að ræða 500 ha lands sem einkennist af hlíð með móum og lágvöxnu, sjálfsáðu birki og kjarri. Hlíðin er sett gildrögum og gróðursnauðri heiði að Sigurðarstaðatjörn. Uppi á heiðinni eru móar og mýrlendi.

Æskilegast er að leggja bílum á afleggjara vestan við veg og ganga þaðan.

Innan veiðilendunnar, við Bárðardalsveg er afmörkuð eignarlóð þar sem stendur hús. Gæta þarf nærgætni við húseigenda.

Nafn: Ingimar Ingimarsson
Heimilisfang:
GSM 693-3929
Netfang ingimar@thingeyjarsveit.is