Víðidalur á Fjöllum - Þjóðfellsbungur

Svæðið er afmarkað á korti. Svæði er norður og vestur frá Langadal frá þjóðvegi 1. Svæði byrjar norðan við upptök af Skarðsá norðan við Svartfell sem er við þjóðvegin. Ekki er um neina eiginlega slóð að ræða og þar af leiðandi nokkur gangur að veiðisvæði. Svæðið er mest urðar og grjót ásamt sandmelum með grónum drögum en mjög lítið um kjarr eða runna.

Veiðimenn eru sérstaklega beðnir um að hafa samband við tengilið svæðis ef þeir verða varir við sauðkindur á svæðinu.

Nafn: Daði Lange Friðriksson
Heimilisfang:
Símanúmer 464-1924
GSM 856-0239
Netfang dadi@land.is