Víðivellir Ytri II - neðra svæði

Inn á svæði 1 (efra svæði) er gengið frá línuvegi.  Á svæði 2 (neðra svæði) er gengið heiman frá bæ.  Rauðu línurnar á korti sýna aðkomuleiðir.  Svæði 1 nær frá fjallsbrún fyrir ofan bæinn og yfir á miðjan Gilsárdal.

Svæði 2 (neðra svæði) er í skógarjaðri og er bannað að skjóta að trjám.  Ef skotið er í tré þarf að láta vita og merkja tréð.  Svæði 2 nær frá skógarjaðri og upp að fjallsbrún.

Vegnúmer 933, Víðivellir Ytri II

Nafn: Bjarki Jónsson
Heimilisfang: Ytri-Víðivöllum II, Fljótsdal 701 Egilsstöðum
GSM 6986237
Netfang bjarki@skogarafurdir.is