Tókastaðir
Veiðisvæði er um 3000 ha, af því er ungur skógur á um 200 ha en annað er þakið lynggróðri. Hjallar og gil eru þegar nær dregur Gilsárdal. Svæðið er frá 100m og upp í 600m yfir sjávarmáli.
Bílastæði eru við íbúðarhúsið á Tókastöðum 1. Engar gönguleiðir eru um svæðið.
Útlínur svæðis afmarkast af Tókastaðaás í vestri og Gilsá í austri, útlínur norðan og sunnan megin sjást betur á korti.
Umsjónarmaður svæðis getur aðstoðað við að útvega gistingu fyrir þá sem vilja.
Nafn: | Árni Sigurður Jónsson |
Heimilisfang: | Tókastöðum 1, 700 Egilsstöðum |
Símanúmer | 553-6258 |
GSM | 894-6258 |
Netfang | nylina@simnet.is |