Hof - Hofsborgartunga

Svæðið er afmarkað á korti. Svæðið er láglent, kjarri vaxið svæði á milli Hofsár og Sunnudalsár. Aðkoma er frá þjóðvegi 919 – Sunnudalsvegi og síðan beygt til austurs út í Tunguna. Bílastæði eru víða á melunum sem slóðin liggur eftir. Gistingu er hægt að kaupa á Síreksstöðum, skammt frá . Sjá heimasíðu www.sireksstadir.is.

ATH: Umsjónarmaður takmarkar veiðar á þessu svæði umfram það sem umhverfisráðherra gerir, einungis er leyft að veiða 10 fugla per leyfi á dag.  Veiðimenn geta átt á hættu að umframfuglar verði gerðir upptækir.  Kaupi einn veiðimaður fleiri en eitt leyfi þá leggst fjöldi saman, séu tvö leyfi keypt þá má sá skjóta 20 fugla á dag.

Nafn: Sölvi Jónsson
Heimilisfang:
Netfang solvijons@gmail.com